Skjár 1 eða Stöð 2 ?

Ég held að ég verði bara áskrifandi af skjá einum.

Ég læt Stöð 2 vera. Enda horfi ég ekkert á sjónvarp.

Enn það er gaman að horfa á Skjá 1 því þar er meira af þessu Íslenska 

enn erlent efni finnst mér. Svo er maður nátturulega bara píndur að vera áskrifandi á 

Ríkis Sjónvarpinnu :/

Sem er bara glatað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg sammála þér Ari minn.

En ég ætla ekki að borga rúmlega 2000 krónur á mánuði fyrir skjá 1. Það kemur ekki til greina.

Mér finnst fáránlegt að það kosti rúmlega 6500 kr,- EINN mánuður af Stöð 2. Það er þó nokkur peningur á árs grunvelli. Þetta er bara fáránlegt.

Hvað kostar þá að vera með allan pakkann? Þ.e. Stöð 2, Skjá 1, Sýn, Erlendu rásirnar og það allt. Það fer örugglega að slaga í 30.000 krónur á mánuði. Þetta er rugl.

Eigðu gott kvöld Ari minn.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 19:28

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Já ég er alveg sammála og svo horfir maður ekkert á þetta nema kanski á einn þátt eða svo.

Enn ég myndi frekar borga fyrir Skjá einn heldur enn Stöð 2 

Ari Jósepsson, 18.10.2009 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 38915

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband