Draumar og kökur

Ég fékk rosalegar draumfarir í nótt.

Mig dreymdi að það væri búið að brjótast inná heimilið mitt og brjóta allt og bramla. Það væri maður með hníf inní herbergi, sem reyndist svo vera frændi minn, og ætlaði að kála mér. Enn svo vakna ég við síman og er búinn að vera að spá í þessum draumi í allan dag. Þessi draumur var svo raunverulegur að hálfa væri nó. Það er eins og ég sé að fá einhver svör, um að passa mig.

Ég er svo beinskeittur að hálfa væri nó, og vill koma öllu út úr mér sem mér finnst ég þurfa að losa. Jólin eru að fara að koma og ég ætla að reyna að koma mér í Jólagírinn sem first. 

 

Ég ætla að baka einhverjar góðar  kökur og hafa það kósý bara. Og svo er svo gott að fara í Heilun það er svo róandi fyrir líkama og sál.

 

Kv Ari 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband