4.6.2010 | 18:02
Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík
Jón Gnarr verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Besti flokkurinn og Samfylkingin hélt núna klukkan fimm á þaki fjölbýlishúss í Breiðholti.
Þar var einnig tilkynnt að Dagur B. Eggertsson verður formaður borgarráðs.
Jón sagði á fundinum að samstarf flokkanna væri enn í vinnslu og að engin ágreiningsmál hefði komið upp í viðræðunum sem hafa stað yfir í nokkra daga.
Nýi meirihlutinn tekur við 15. júní næstkomandi og ætla flokkarnir tveir að nota næstu vikur til að ræða við starfsfólk borgarinnar og vinna úr tillögum sem hafa komið inn á vefinn betrireykjavik.is .
Til hamingju það var loksinns kominn tími á breytingar.
Ég veit að hann á eftir að standa sig vel sem Borgarstjóri.
Fá svo Íkorna sem lifa í New York og í Canata.
Breiðhotið er besti staðurinn sem var valinn.
Þar sem blaðamanna fundurinn var haldinn.
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líst vel á Jón Gnarr sem borgarstjóra. Þetta er bara frábært. Meiriháttar flott.
Eigðu gott kvöld Ari minn og góða nótt vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 22:39
Já go Jón Gnarr :)
Ari Jósepsson, 18.6.2010 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.