Fyrirgefning er dyggð

Fyrirgefning er dyggð

Brestir, sem við höfum kjark til að viðurkenna, eru alltaf fyrirgefanlegir.
( La Rochefocauld heimspekingur)

Ef allir minntust hins liðna myndi enginn fyrirgefa neinum neitt.
( Robert Lynd mannfræðingur)

Fyrirgefning sparar útgjöld reiðinnar, byrgði hatursins og sóun orkunnar. (Megido Message)

Gleði fyrirgefningarinnar er sætari en gleðin við að ná fram hefndum. ( Kóraninn)

Gott er að fyrirgefa. Best er að gleyma.
( Robert Browning ljóðskáld)

Öllum finnst fyrirgefning sjálfsögð, þangað til kemur að þeim sjálfum að fyrirgafa. ( Clive Lewis rithöfundur)

Þeim sem fyrirgefa mest verður mest fyirgefið.
( Philip J. Bailey ljóðskáld)

Við fyrirgefum í sama mæli og við elskum.
( La Rochefocauld heimspekingur)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 38937

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband