5.3.2010 | 16:35
Vogur og Landspítalinn saman eða ekki ?
Þekking á áfengissýki- og vímuefnafíkn hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin 25 ár. Munar hér mestu um undraverðar framfarir í þekkingu okkar á uppbyggingu og starfsemi heilans og áhrifum vímuefna á hann. Í kjölfarið hefur áhugi heilbrigðisstarfsmanna á vímuefnafíkn aukist sem aftur hefur leitt til mikilla framfara í meðferð við vímuefnafíkn. SÁÁ hefur notfært sér þetta og miklar breytingar til batnaðar hafa orðið í áfengis- og vímuefnameðferðinni sem samtökin bjóða upp á undanförnum árum. Það liggur mikið við að vímuefnasjúklingar og aðstandendur þeirra notfæri sér meðferð og fagfólkið" sem kemur að málinu greini vandann fljótt og vel og vísi skjólstæðingum sínum þangað. Vandinn er svo stór og líf svo margra ungra karla og kvenna í húfi.Sem er alveg rétt. Enn það þarf að fara varlega í öll þau úrræði sem er í boði.
Meðferð dugar vel eða ekki ?
Það er einnig mjög mikilvægt fyrir alla að vita að nú er til meðferð við vímuefnafíkn sem dugar vel. Fjölmörg meðferðarúrræði hafa verið búin til og þróuð á síðustu 50 árum. Rannsóknir hafa sýnt að mörg þessara úrræða virka vel hvert fyrir sig og enn betur sé þeim raðað saman og sett í skynsamlega samfellu. Þetta hafa meðferðarstofnanir fyrir áfengis- og vímuefnasjúka notfært sér og sumum tekist að skapa góða meðferð.
Læknisfræðileg þekking.
Fæolk er trappað níður enn fólk sem er með kvilla er tekið af lyfjum og sem er að díla við áfengisvanda.
Á síðasta áratug hafa framfarir í taugalífeðlisfræði og aukin þekking á starfsemi heilans smám saman dregið úr ágreiningi heilbrigðisstarfsmanna um eðli áfengi - og vímuefnafíknar. Nú hillir undir að þekkingin leysi þessar deilur endanlega. Umræðan meðal almennings einkennist þó mikið af tískusveiflum og FORDÓMUM og er oft og tíðum í engu samræmi við þá læknisfræðilegu þekkingu sem liggur fyrir. Þetta hefur löngum verið áberandi þegar áfengissýki er til umræðu og setur nú mark sitt á umræðuna um kannabisefni. Það er hlutverk lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna að taka þátt í þeirri umræðu og koma til almennings þeirri miklu læknisfræðilegu þekkingu sem er tiltæk.
Enn fólk sem á við GEÐRÆN VANDAMÁL eru ekki í þessum flokki.
Enda vísað til Landspítalans enn á eiginn vegum. Vogur er ekki tengill hjá lansa. Sem er frekar slæmt. Og mætti bæta.
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.