Færsluflokkur: Bloggar
13.12.2011 | 20:32
Draumar og kökur
Ég fékk rosalegar draumfarir í nótt.
Mig dreymdi að það væri búið að brjótast inná heimilið mitt og brjóta allt og bramla. Það væri maður með hníf inní herbergi, sem reyndist svo vera frændi minn, og ætlaði að kála mér. Enn svo vakna ég við síman og er búinn að vera að spá í þessum draumi í allan dag. Þessi draumur var svo raunverulegur að hálfa væri nó. Það er eins og ég sé að fá einhver svör, um að passa mig.
Ég er svo beinskeittur að hálfa væri nó, og vill koma öllu út úr mér sem mér finnst ég þurfa að losa. Jólin eru að fara að koma og ég ætla að reyna að koma mér í Jólagírinn sem first.
Ég ætla að baka einhverjar góðar kökur og hafa það kósý bara. Og svo er svo gott að fara í Heilun það er svo róandi fyrir líkama og sál.
Kv Ari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2011 | 21:09
Skömmin að vera Geðveikur
Ég er með einn skugga sem ég losna bara ekkert við, og stokkara sem ég losna ekkert við heldur. Það er einn maður í fortíð minni sem lætur mig né fjölskyldu mína ekki í friði. Hvað getur maður gert þegar Mamma og Pabbi eru ekki til staðar ? Enn samt á þetta að vera fjölskyldu – tengt manni. Hann hríngir í mann og segir helvitis Hommi, þegar ég var 15 ára og hefur lagt hendur á mig og misnotkað mann. Enn öll frændfólkið mitt kallar mig bara Geðveikan og hitt og þetta, eru þetta ekki fordómar?
Já ég á við geðraskanir að stríða og það er kanski ykkur að kenna líka.
Ég vill fá þennan mann dæmdan áður enn ég geri eitthvað í málinnu skoh!
Hann á ekki skilið að ganga laus um hann er ílla veikur á geði og þarf að vera þar sem er fygst með honum. Hann er búinn að gera nó.
Hann var brálaður núna um daginn þegar við systkynin vildum að hann hætti að hríngja. Enn hann hótaði öllu íllu og sagði að fóstur Afi minn hafi sagt að við værum öll klikkuð. Hvað í anskotanum er hann þá að hríngja þegar við erum svona klikkuð ?
Ég sem var farinn að fyrirgefa honum þá þarf hann að byrja aftur.
Hvenar ætlar þetta að hætta. Móður ættin mín hefur ekkert gert í málinnu og veit um þetta. Og blikkar ekki augunnum.
Ég á ekki til orð. Þarf maður að flýja land eða ?
Það er ekki hægt endalaust. Og það þarf bara að dæma hann. Eruð þið hrædd um að sverta mannorðið ykkar? Það þarf að gera eitthvað í þessu.
Ég er búinn að leita til Stígamóta áður, og geri það aftur til að dæmann.
Og núna er komið stríð. Burtu með þennan Barnaníðing!
Kv Ari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2011 | 22:57
Jón Gnarr mig langar í svona dýr í Reykjavík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2011 | 05:46
Ég er farinn að vera hæddur í Washington :/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
-
annabjo
-
flinston
-
asdisran
-
birgitta
-
birnast
-
gattin
-
tilfinningar
-
eurovision
-
eyglohardar
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
eddabjo
-
gudnym
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
don
-
hugarafl
-
id
-
joik7
-
joninaottesen
-
kiza
-
engilstina
-
kristjanhm
-
bestalitla
-
mode
-
morgunbladid
-
omarragnarsson
-
ragnar73
-
sigvardur
-
sveinneh
-
stormsker
-
vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar