17.12.2009 | 00:34
16 Desember 2009
Já í dag fór ég með kerti til móður mína uppá leiði.
Það eru liðnir 4 mánuðir síðan hún fór frá okkur krökkum og Pabba.
Enn á þessum 4 mánuðum hefur Pabbi mist 2 systkyni og svo var Afi að fara 5 Desember.
Lífið er svo skrítið og allt gerist svo hratt. Maður fer að huggsa að lífið sem maður lifir er svo stutt.
Ég ættla að vera hjá fjölskyldu minni um Jólin og reyna að hafa þau sem best.
Ég er búinn að sétja Jólatréið hjá Pabba og svo er maður svona að reyna að dusta af rikinnu hér heima hihi :)
Það gengur alveg rosalega vel ég er ekki að skrökva :)
Ég er að lesa bók sem heytir The Psychic Handbook og hún er svona hvernig maður á að róa taugarnar og læra á líkamann hún er rosalega góð. Og hún er á Ensku!!
Ég ættla að fara aftur í ensku og er að lesa mikið af ensku efni þessa daganna.
Enn ég vill bara minnast móður mína og vínkonu hún var rosa húmoristi og hafði alltaf gaman af því að hlægja og hafa gaman af hlutunnum.
Enn Já vonandi hafið þið það bara gott og njótið lífsins vel.
Því lífið er of stutt til að skemma það.
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
-
annabjo
-
flinston
-
asdisran
-
birgitta
-
birnast
-
gattin
-
tilfinningar
-
eurovision
-
eyglohardar
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
eddabjo
-
gudnym
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
don
-
hugarafl
-
id
-
joik7
-
joninaottesen
-
kiza
-
engilstina
-
kristjanhm
-
bestalitla
-
mode
-
morgunbladid
-
omarragnarsson
-
ragnar73
-
sigvardur
-
sveinneh
-
stormsker
-
vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 40173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ari minn.
En þú sætur elsku Ari minn. Þú ert yndislegur piltur og það er margt í þig spunnið. Þú ert svo elskulegur Ari minn. Það er alveg yndislegt að tala við þig og ræða við þig málin. Gangi þér vel Ari minn og ég verð með hugann hjá þér á þessum tilfinninga þrungnu stundum. Ég hugsa til þín elsku Ari minn.
Bestu kveðjur til þín, hafðu það gott Ari minn.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 15:03
Takk fyrir það :)
Ari Jósepsson, 17.12.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.