13.12.2009 | 18:28
Jólin á Íslandi
Jæja þá eru það Jólin sem eru að koma :)
Ég kem til Ísland á morgun og hlakka bara rosalega mikið til :)
Ég er búinn að ferðast svo mikið hér í USA.
Að maður er bara kominn með heimþrá sveim mér þá hihi.
Ég er búinn að skoða Boston alveg og ég er bara farinn að þekkja
borginna eins og minar hendur :)
Ég er samt sem áður ekkert rosalega mikið í Jóla gleði þannig séð.
Það er bara kósý að vera á Íslandi með fjölskyldunni og hafa það sem best.
Ég hætti við að fara til New York og breytti miðanum þá flý ég frá Boston
í staðinn. Ekki frá New York sem ég ættlaði að gera.
Núna er ég bara að Cjilla uppá Hóteli og er að fá mér smá í tánna hihi.
Þetta er búið að vera bara fínt hér í Boston.
Ég veit bara ekki hvað ég á að skrifa meira hihi
þannig að ég segji bara bless í bili og
Gleðileg Jól allir Íslendingar og vinir :)
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér með jólafílinginn. Ég er varla að taka eftir því að það sé að koma jól. Og það er satt að það er mjög kósy að vera bara með fjölskildunni um jólin :) Velkomin aftur til Íslands :)
Sigvarður Hans Ísleifsson, 13.12.2009 kl. 21:04
Sæll Ari minn.
Gaman að heyra frá þér vinur. Það er alltaf gaman að ferðast. Ég hef nú ekki gert mikið af því. En það er samt gaman, held ég.
Það verður gaman að heyra frá þér Ari minn þegar að þú kemur heim. Eigðu góðan tíma heima og njóttu hans vel.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.12.2009 kl. 18:02
Takk fyrir já það er alltaf best að vera hjá fjölskyldunni :)
Takk fyrir það Valgeir minn :)
Ari Jósepsson, 17.12.2009 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.