Núna er Bara að fara til Boston

Ég verð þar einhven tima og svo blogga ég um það seinna þegar ég er kominn.

Þetta er skoh ekki skemmtiferð þannig að það sé á hreinu. Það er svo mikið að gera hjá mér þessa daganna og er að díla við svo mart. Enn ég geri alltaf gott úr hlutunum og á létt með það.

Maður verður að vera glaðlyndur og sonna Smile

 

Kv Ari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ari minn.

Gangi þér vel út elsku vinur. Þú ert æðislegur og ekki láta bugast. Þetta er hægt, en við verðum bara að taka æðruleysið á þetta. Ég er búin að vera dapur. En ég er betri í dag en ég var í gær. Það er gott.

Ari minn. Þú ert frábær strákur og átti fullan rétt á því að líða vel og auðvitað illa þegar þannig stendur á. Þú skilur mig. Ekki illa meint.

Eigðu góðan tima í USA Ari minn. Ég veit að þetta er ekki skemmtiferð en ég verð með hugann hjá þér og ykkur. Þetta er erfitt en ég veit það að margir eru með hugann hjá þér og ykkur fjölskylunni.

Bestu kveðjur til þín Ari minn og gangi þér óendanlega vel.

Með kærleiks kveðju og risa knúsi.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 4.12.2009 kl. 15:46

2 Smámynd: Sigvarður Hans Ísleifsson

Gangi þér vel úti vinur, Það er ábyggilega mjög gaman að fara til Boston :)

Sigvarður Hans Ísleifsson, 8.12.2009 kl. 20:15

3 Smámynd: Ari Jósepsson

Takk fyrir.

Þetta gégg allt rosalega vel og hún kemur heim á miðvikudaginn.

Og svo fer hún í Aðgerð eftir 6 mánuði. Sem á eftir að ganga líka rosalega vel líka.

Kv Ari

Ari Jósepsson, 13.12.2009 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband