24.11.2009 | 05:24
American Music Awards 2009
Þetta var bara frábært enn þetta var samt sem áður eins og bío :)
Það komu tónlistaratriðin eins og þruma. Janet opnaði hátiðinna og Michael fékk verðlaun og það sem mér fanns flottast var þegar Whitney vann þennan titil sem söngkona sögunnar eitthvað hihi :)
Og svo fanst mér lagið hennar rosalega gott hú nödraði þegar hún söng og lá næstum því að hún færi að gráta :/
Lífið hjá henni hefur ekki verið dans á rósum.
Ég komst af því að þetta er ekkert líf að eltast við þetta og geta ekkert gert :/
Ég vorkenni þessum stjörnum sem eru það frægar að þær geti ekki farið út,samt svona heilbrigt í bykkingu. Enn þetta var rosalega flott og allt vel gert.
Takk fyrir mig Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ari minn.
Frábært að allt gangi vel hjá þér og að þú hafir skemmt þér vel á American Music Awards. Það er frábært að heyra.
Ég vona að þú skemmtir þér áfram vel og allt leiki í lyndi hjá þér vinur minn.
Bestu óskir og kveðjur til þín, elsku Ari minn og gangi þér sem best.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 09:20
Takk fyrir Valgeir minn
Ari Jósepsson, 27.11.2009 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.