16.11.2009 | 07:32
Virgina Americanair
Þetta er nútimasta flug sem ég hef farið innanlans í USA :)
Það var net og maður fékk allt frítt og áfengi og allt nefndu það bara þetta flug var lika rosalega góð lending og allt svo frábært.
Ég tek það framm að ég var ekki að drekka mikið og fékk mér bara 2 litla bjóra .
Ég er núna í San Francisco og það eru bara skot bardagar her eins og er ahaha.
Þetta er nú ekki venjan kanski útaf kreppu ?
Enn annars er ég bara á góðu róli hér á Hilton hótelinnu mínu :)
Meðal annars hefur hann Hilton minn það gott .
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hilton minn er Kanínan mín
Og ég er að fá kanski mitt drauma starf hér ?
Kanski ?
Ari Jósepsson, 16.11.2009 kl. 07:35
Flottur Ari minn, stendur þig vel. Eigðu gott og ljúft kvöld elsku Ari minn. Bestu kveðjur til þín.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.