8.11.2009 | 18:00
Dance
Mig langar að fara að láta gamlan draum rætast aftur og fara að dansa aftur.
Ég var mikið í þessu þegar ég var krakki og samdi alla dansanna sjálfur ásamt vini mínum sem er látinn núna. Þetta er búið að vera svolitið í hausnum á mer þessa daganna. Og afhverju ekki ?
Maður lifir ekki nema einu sinni og maður á að njóta hverrar sek.
Enn annars var þetta blanda af hipp hopp og svoleiðis.
Ég er svo mikill tónlistar fíkill að þegar ég hlusta á tónlist koma alltaf einhver spor sem maður þarf að læra og vera með það í hugannum.
Enn ég geri video af þessu við tækifæri hihi
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
-
annabjo
-
flinston
-
asdisran
-
birgitta
-
birnast
-
gattin
-
tilfinningar
-
eurovision
-
eyglohardar
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
eddabjo
-
gudnym
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
don
-
hugarafl
-
id
-
joik7
-
joninaottesen
-
kiza
-
engilstina
-
kristjanhm
-
bestalitla
-
mode
-
morgunbladid
-
omarragnarsson
-
ragnar73
-
sigvardur
-
sveinneh
-
stormsker
-
vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 39945
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært hjá þér Ari minn, endilega að byrja í dansinum aftur. Það yrði bara gaman fyrir þig.
Þú ert flottastur Ari minn. Þú ert bara flottur.
Með bestu kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 18:02
Takk fyrir Valgeir :)
Ari Jósepsson, 9.11.2009 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.