Dance

Mig langar að fara að láta gamlan draum rætast aftur og fara að dansa aftur.
Ég var mikið í þessu þegar ég var krakki og samdi alla dansanna sjálfur ásamt vini mínum sem er látinn núna. Þetta er búið að vera svolitið í hausnum á mer þessa daganna. Og afhverju ekki ?
Maður lifir ekki nema einu sinni og maður á að njóta hverrar sek.
Enn annars var þetta blanda af hipp hopp og svoleiðis.
Ég er svo mikill tónlistar fíkill að þegar ég hlusta á tónlist koma alltaf einhver spor sem maður þarf að læra og vera með það í hugannum.

Enn ég geri video af þessu við tækifæri hihi

Kv Ari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært hjá þér Ari minn, endilega að byrja í dansinum aftur. Það yrði bara gaman fyrir þig.

Þú ert flottastur Ari minn. Þú ert bara flottur.

Með bestu kveðju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 18:02

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Takk fyrir Valgeir :)

Ari Jósepsson, 9.11.2009 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 39945

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband