7.10.2009 | 09:40
Skemmtidagskrá Alþjóða geðheilbrigðisdagsins 10. október 2009
Dagskrá 10. október 2009
Öflugri og aðgengilegri geðheilbrigðisþjónusta
Haldið verður upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls að Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 16:30. Álfheiður Ingadóttir nýr heilbrigðisráðherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veðurguðunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagið.
Við hvetjum alla til að koma í Mjóddina á laugardaginn, skemmta sér og kynnast fjölmörgum úrræðum í geðheilbrigðismálum og tala við fólk sem hefur mikla reynslu á þessu sviði.
Einnig verður myndlistasýning, bolir til sölu og veitingar á geðveikt góðu verði.
Dagskrá
13:00 | Fjölsmiðjan flytur ljúfa gítartóna
13:20 | Ragnheiður Jonna Sverrisdóttir verkefnastjóri Alþjóða geðheilbrigðisdagsins opnar hátíðina.
13:30 | Heilbrigðisráðherra Álfheiður Ingadóttir flytur ávarp.
13:50 | Páll Matthíasson framkvæmdarstjóri geðsvið LSH.
14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geðveikar batasögur.
14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA
14:40 | Geir Ólafs tekur lagið
15:05 | Ingó úr Veðurguðunum tekur nokkur lög
15:20 | Bergþór Grétar Böðvarsson flytur stutt lokaávarp.
15:30 | Skákmót Vinjar.
Kynningar á yfir 20 úrræðum fyrir þá sem eru að glíma við atvinnu-, eignamissi eða annað sem getur raskað geði fólks. Boðið verður upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geðveikt góðu verði. Einnig verða blöðrur fyrir börnin.
Eftirtaldir aðilar munu kynna starfsemi sína í Mjóddinni 10. október
* Björgin
* Fjölsmiðjan
* Fjölskyldumiðstöðin
* Geðsvið LSH Fjölskyldubrúin og Sálfræðiþjónusta geðsviðs
.
* Helga Pálsdóttir
* Hjálparsími Rauða krossins 1717 og Rauða kross húsið
* Hlutverkasetur
* Hringsjá
* Hugarafl
* Iðjuþjálfun Hringbraut og Iðjuþj./vinnusalur á Kleppi
* KlúbburinnGeysir
* Landlæknisembættið
* Lausnin og 12 spora samtök saman á borði
* Liðsmenn Jerico
* Lýðheilsustöð
* Manía, geðverndarfélag HÍ
* Rauða kross athvörfin
* Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Búsetukjarnar viðsvegar úr bænum
* Þjónustumiðstöð Vesturbæjar
Það er engin heilsa án geðheilsu, geðgóður dagur er allra dagur
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
-
annabjo
-
flinston
-
asdisran
-
birgitta
-
birnast
-
gattin
-
tilfinningar
-
eurovision
-
eyglohardar
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
eddabjo
-
gudnym
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
don
-
hugarafl
-
id
-
joik7
-
joninaottesen
-
kiza
-
engilstina
-
kristjanhm
-
bestalitla
-
mode
-
morgunbladid
-
omarragnarsson
-
ragnar73
-
sigvardur
-
sveinneh
-
stormsker
-
vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk þetta lánað frá þér Jonna mín :)
Ari Jósepsson, 7.10.2009 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.