Skemmtidagskrá Alþjóða geðheilbrigðisdagsins 10. október 2009

Dagskrá 10. október 2009
Öflugri og aðgengilegri geðheilbrigðisþjónusta

Haldið verður upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls að Álfabakka 16, laugardaginn 10. október frá kl. 13:00 – 16:30. Álfheiður Ingadóttir nýr heilbrigðisráðherra mun flytja ávarp og tónlistarmennirnir Geir Ólafs, Ingó úr Veðurguðunum og unglingahljómsveitin GÁVA taka lagið.

Við hvetjum alla til að koma í Mjóddina á laugardaginn, skemmta sér og kynnast fjölmörgum úrræðum í geðheilbrigðismálum og tala við fólk sem hefur mikla reynslu á þessu sviði.

Einnig verður myndlistasýning, bolir til sölu og veitingar á geðveikt góðu verði.

Dagskrá

13:00 | Fjölsmiðjan flytur ljúfa gítartóna

13:20 | Ragnheiður Jonna Sverrisdóttir verkefnastjóri Alþjóða geðheilbrigðisdagsins opnar hátíðina.

13:30 | Heilbrigðisráðherra Álfheiður Ingadóttir flytur ávarp.

13:50 | Páll Matthíasson framkvæmdarstjóri geðsvið LSH.

14:10 | Herdís Benediktsdóttir og tveir notendur kynna bókina Geðveikar batasögur.

14:25 | Unglingahljómsveitin GÁVA

14:40 | Geir Ólafs tekur lagið

15:05 | Ingó úr Veðurguðunum tekur nokkur lög

15:20 | Bergþór Grétar Böðvarsson flytur stutt lokaávarp.

15:30 | Skákmót Vinjar.

Kynningar á yfir 20 úrræðum fyrir þá sem eru að glíma við atvinnu-, eignamissi eða annað sem getur raskað geði fólks. Boðið verður upp á veitingar , vöfflur, kaffi o.fl. á geðveikt góðu verði. Einnig verða blöðrur fyrir börnin.
Eftirtaldir aðilar munu kynna starfsemi sína í Mjóddinni 10. október

* Björgin
* Fjölsmiðjan
* Fjölskyldumiðstöðin
* Geðsvið LSH – Fjölskyldubrúin og Sálfræðiþjónusta geðsviðs…….
* Helga Pálsdóttir
* Hjálparsími Rauða krossins 1717 og Rauða kross húsið
* Hlutverkasetur
* Hringsjá
* Hugarafl
* Iðjuþjálfun Hringbraut og Iðjuþj./vinnusalur á Kleppi
* KlúbburinnGeysir
* Landlæknisembættið
* Lausnin og 12 spora samtök saman á borði
* Liðsmenn Jerico
* Lýðheilsustöð
* Manía, geðverndarfélag HÍ
* Rauða kross athvörfin
* Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Búsetukjarnar viðsvegar úr bænum
* Þjónustumiðstöð Vesturbæjar

Það er engin heilsa án geðheilsu, geðgóður dagur er allra dagur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Jósepsson

Ég fékk þetta lánað frá þér Jonna mín :)

Ari Jósepsson, 7.10.2009 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband