21.2.2009 | 17:39
Ég fer aftur til Bosston
Ég er búinn að vera rosalega duglegur þessa vikunna. Vinkona mín kendi mer á saumavélinna hihi og ég er búinn að sauma og sauma Gardínur i Herbergið mitt og Stofunna og allt. Ég er rosalega stoltur af mer :)
Svo um daginn hrundi allt og litla frænka mín þarf að fara aftur i Hjartaaðgerð úti í Boston :(
Ég sem hélt að þau myndu koma núna á Miðvikudaginn allt búið að ganga svo vel hjá þeim.
Það fannst eitthvað og hún þarf að fara i hjarta þræðingu núna á mánudag eða þriðjudag og ég fer út liklega á þriðjudag,bara til að stiðja Bróðir minn og kærustu hans og lillu.
Ég bara finn alveg hvað ég er bundinn henni lillu og ég bara ákvað allt i einu ,,Ég kem út núna bara srax hihi Enn það var nátúrulega ekkert hægt, ég er alltaf svo fljótur sjálfum mer ég veit ekki hvað það er kallað hihi...
Enn ég vona bara að allt fari vel og guð se með ykkur
Kv Ari J
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þykir þú klár Ari minn að sauma gardínur fyrir alt, klár strákur. En hvað það er leiðinlegt að heira þetta með littlu frænkuna þína, Vonandi fer þetta alt vel, með hana. Ég er buin að setja lagið með sidsel inná siðuna mina, kiktu, hun er bara frábær. Knus Ari minn
Kristín Gunnarsdóttir, 22.2.2009 kl. 10:28
Takk fyrir Ég fer núna á Þriðjudaginn til Boston
Ari Jósepsson, 22.2.2009 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.