9.5.2012 | 02:38
Ferðasagan mín part 3
Núna er ég að fara frá Hangzhou og tek rútu í 2 tíma uppá flugvöll. Og tek svo flug til Gúllins ég veit ekki hvernig ég á að skrifa það :D Og verð þar í nokkra daga. Ég tek alla China og alla staðinna til að skoða og mynda og Videóast :) Ég vaknaði bara rosalega hress í morgunn og fékk mér ávexti í morgun mat. Enda markmiðið mitt að koma mér í gott form. Ég hef látið Bjórinn alveg í friði, enn fæ mér kanski Rauðvín eða Hvítvín í staðinn :) Annars verður þetta langur og strangur stagur og verð net laus í 3 daga sem er bara frábært. Ég er búinn að fatta það að ég er alltof háður tölvu minni og netinnu hehe :D Enn ég finn alveg hvað ég hef mikið að gera í staðinn. Þannig að ég er bara sáttur að vera ekki með Facebook eða Youtube :) Það er svo skrýtið hvað maður getur verið háður hlutum, alveg skoh :D
Kveðja Ari Josepsson
Ég elska ykkur öll og ég sakna ykkar sem heima eru :*
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
-
annabjo
-
flinston
-
asdisran
-
birgitta
-
birnast
-
gattin
-
tilfinningar
-
eurovision
-
eyglohardar
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
eddabjo
-
gudnym
-
topplistinn
-
gydadrofn
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
don
-
hugarafl
-
id
-
joik7
-
joninaottesen
-
kiza
-
engilstina
-
kristjanhm
-
bestalitla
-
mode
-
morgunbladid
-
omarragnarsson
-
ragnar73
-
sigvardur
-
sveinneh
-
stormsker
-
vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.