7.5.2012 | 08:08
Ferðasagan mín í dag
Ég vaknaði rosalega hress í morgun í Kína ( China ).
Við leigðum okkur hjól og ég hjólaði alveg í kríkum vatnið í Hangzhou, Qiandao Lake, Chun´An
í 32 stiga hita, ég svitnaði rosalega mikið enda er ég búinn að missa 5 kg. Og svo er ég líka að lyfta til að fá massa og er alveg búinn að skera niður Bjórinn. Enn ég fæ mér samt Rauðvín ;) Enn annars er þetta rosalega flott Hótel og ég fékk Gárunna frá Hilton og sem tengist Olimpiu leikunnum. Hilton styður OlimpiuLeikanna. Ég ætti að fara til London þar sem þeir eru haldnir hehe Nei ég hef svo lítinn áhuga á þessu :D
Núna er það bara Laugin og Gymið og kanski fá sér drykki og hafa það bara gott og fara svo í bæinn.
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.