26.5.2011 | 17:01
Bjór auglýsingar í sjónvarpi eru þær löglegar ?
Bjór auglýsingar kveikja í fíklum eins og áfengis fíklum.
Þó það standi létt öl þá eru þetta auglýsingar sem eru bara neikvæðar allaveganna fyrir fólk sem er veikt. Hvað er markmiðið hjá Bjór framleiðendum ? Skaðsemi áfengis er rosaleg fyrir allan líkaman og andlegu hliðinna. Fólk veit hvar Vínbúðirnar eru og veit alveg hvað það vill. Enn þetta passar ekki í sjónvarpi finnst mér. Sérstaklega þegar maður er að horfa á þætti sem passar ekkert við Bjór auglýsingar haha æji þetta er svo vitlaust finnst mér. Ég er allaveganna með mína skoðun. Enn vonandi særði ég eingann.
kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt álit er það að banna eigi allar bjór auglýsingar í sjónvarpi á Íslandi. Við Íslendingar erum að glíma við nægan vanda nú þegar í t.d. vímuefna neyslu og fleiru. Þannig að það er ekkert vit í því að leyfa þessar auglýsingar. Algjört bann við bjór auglýsingum á að gilda í sjónvarpi á Íslandi.
En það er eins og með allt annað hér á Íslandi að það er allt leyft hér, þetta er eins og í villta vestrinu.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 17:45
Já ég er alveg sammála þér í þessu og ég held að sjónvarpið eigi frekar einbeita sér að öðrum auglýsingum.
Ari Jósepsson, 26.5.2011 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.