Landakot

Landakot er einn af þeim spítulum sem Íslenskaríkið gleymir.

Það kom upp smit þarna og hann var lokaður í nokkra mánuði (Deildir).

Pabbi var lagður þar inn vegna Heilabilun og Parkinson.

Honum finnst þetta bara vera nokkuð flott fyrir utan að það séu klósett frammi.

Ég sé bara draugahús fyrir framan kirkjunna. Ég er kanski neikvæður enn.

Mér líst bara ekkert á hann því það er búið að skera svo mikið niður og ekkert fyrir fólkið að gera um helgar. Það er frekar slæmt þegar sjúklingar mega ekki fara heim.

Enn maður lítur á björtu hliðinna maður reynir þó Gasp

 

Kv Ari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er bara sparnaðurinn í hnotskurn. Þetta er bara svona. VIð erum föst í skotgröfum fortíðar. Það er bara þannig. Þettta er slæmt og mun bara versna ef að þessi ríkisstjórn (velferðar ríkisstjórn) verður áfram við völd. En það er kannski eins og einn góður vinur okkar segir, það eru kannski ekki til miklir peningar í kassanum. Það er nú bara svo.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 20:03

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Já Velferðarsviðið er alveg ónýtt. Það má nú alveg segja það.

Og ríkið mætti skammast sín.

Ari Jósepsson, 22.1.2011 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband