Þú gafst upp öndina

Þú gafst upp öndina og varðst svo köld, þetta kvöld.
Ég vissi ekki að Guð, væri með þessi völd.

Lífskrafturinn þinn var svo sterkur og þú baðst um að komast heim.
Ég sá þig berjast, enn það var ekkert hægt að gera.

Heima situr maður og kveikir á kerti og mynd er af þér til að minnast þín.
Þó svo maður sakni þín, þá veit ég að þú hefur það gott. Eins flott og ég man þig og sé þig í draumum og ég veit að sál þín er hér hjá okkur.

Maður lærir að lifa með þessu.
Enn lífið heldur áfram og ég veit að þú munt taka vel á móti okkur þegar kemur að því.
Við horfum fram á við.

Ari Josepsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur Ari, ávalt.

Hafðu það ávalt sem best.

Kkv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 22:49

2 Smámynd: Ari Jósepsson

Takk fyrir Valli Þetta samdi ég í flugvel þegar ég var á leið til Bandaríkjanna

Ari Jósepsson, 12.1.2011 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

AriJosepsson

Höfundur

Ari Jósepsson
Ari Jósepsson

Hæ ég heiti  Ari Josepsson og er með Video maninu

Videoin min eru á youtube og ég er með mörg járn í eldinnum :)

Ég er landkönnuður og Leikari og svo má telja meira upp.

Búinn að ferðast um allar álfur heims og til margra landa og hef mikinn áhuga á landa fræði.

Alltaf haft gaman af landi og þjóð.

Elska Ísland og er búinn að læra það hvað við Íslendingar höfum það gott.

Miðað við önnur lönd.

Svo er ég bara ógeðslega skemtilegur :)

Áhugavert

Ný leitarstöð

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...9ari_963990
  • ...9ari_842947
  • ...star_842946
  • Miami
  • Ég elska hunda

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband