22.12.2010 | 20:35
Gleðileg Jól Blogg vinir
Ég er búinn að gera allt og baka 3 tegundir smákökur
Búinn að þrífa og allt, núna bíður maður bara eftir Jólunnum.
Þessi Jólamánuður er búinn að vera hálfskrítinn og það er eins og það sé ekki December.
Þetta er búið að vera frekar rólegur mánuður. Ég byrjaði að skrifa Jólakort í Nóvember.
Ég óska ykkur öllum Gleðilegra Jóla
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól elsku Ari minn. Eigðu góð og gleðirík jól elsku vinur.
Sendi þér og þínum mínar bestu jóla og nýárs kveðjur.
Knús í hús Ari minn.
Jólakveðja.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.12.2010 kl. 00:29
Já sömuleiðis Gleðileg Jól og farsætl nýtt ár :)
Kv Ari
Ari Jósepsson, 25.12.2010 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.