21.9.2010 | 14:13
Framtaklaus
Ég er alltaf svo þreyttur. Ég held bara að mig vanti vítamín.
Ég sef orðið svo mikið og er alltaf svo þreyttur. Ég kem mer ekki í hlutinna enn reyni þó.
Enn annars er allt gottt að fretta af mer og tíkinni minni.
Hún fer til doksa á morgun og þá fer hún í skoðun.
Ég fer með hana út á hverjum degi og mér kvíður fyrir vetrinnum omg !!!
Ég vona að veturinn verði góður.
Það er nó að gera framundan utanlandsferð og og 10okt.com og sonna.
SSSSSSSSvo þarf ég að sinna aumingjunum tveimur vinum mínum hehe joke :)
Ég ætla að hætta í bili svo að ég fari nú ekki á flug hehe eða flipp
Kv Ari
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki gott Ari minn. Það er ömurlegt að vera í þeirri stöðu. En þú ættir að láta athuga hjá lækni hvað hrjáir þig. Þú getur pantað tíma hjá lækni yfirleitt alla virka daga.
Njóttu dagsins vinur og hafðu það sem best.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 08:34
Já ég þarf að gera það enn frammtakleisið tekur alveg þann tíma til að panta tíma.
Ari Jósepsson, 30.9.2010 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.