Færsluflokkur: Heilbrigðismál
20.1.2012 | 18:24
Sorg yfir reykingum
Það er voðalega skrítin tilfinning að vita að maður getur ekki reykt og er hættur að reykja og búinn að vera hættur núna á laugardaginn 21 Januar 2012 í 11 Vikur :)
Það er eins og ég fái núna innilokunnarkennd og þurfi smók til að anda. Ég er farinn að anda fersku lofti 3 sinnum djúft til að halda hausi skoh.
Enn það var einginn sem sagði að lífið væri auðvelt. Ég tek einn dag í einu og ætla skoh að fara yfir þetta. Ég er búinn að spara mér hellings pening af þessu, og ætla ekkert að gefast upp neitt núna. Þetta eru tímamót sem ég er að fara í geggnum.
Enn allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.
3.10.2010 | 21:28
WELA
Heilbrigðismál | Breytt 4.10.2010 kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.9.2010 | 14:26
Stórafmæli
Ég er að spá í að kaupa klósethreinsi fyrir vin minn sem verður fertugur 29 sept.
Klósettið er að gera útaf við hann og hann hefur ekki tima að sturta niður þess á milli.
Þetta er farið að vera mikið vandamál útaf því að það er farið að flæða framm á gang.
Núna vinur minn fer ég að redda gjöfinni og það verður þér til hagsbóta :)
Kv Grínlaus hehe :)
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar