6.5.2012 | 11:18
Ég hef það bara gott í Kína
Þó maður sé nú ekki með netið eða neitt, þá er það bara fínt og ég er á þessum stað http://www1.hilton.com/en_US/hi/hotel/HGHLRHI-Hilton-Hangzhou-Qiandao-Lake-Resort-/index.do Þetta er bara æðislegt og gott að vera kominn í frí. Stór Borgirnar eru svo yfir þyrmandi. Fólkið hér er æðislegt og rosalega gott fólk. Það mætti gera meira samt fyrir það. Það er allt lokað hér í Kína fyrir fólk. Það getur ekkert komið sér áfram erlendis eða neitt :/
Kv Ari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2012 | 23:32
Shanghai
Hún er rosalega hrein og þrifarleg borg. Hún er Nevv York China.
Apple tölvur eru aðeins ódýrari enn samt ekki mikið, og það lyklaborðinn eru með venjulegum stöfum. Ég er búinn að skoða eitt Museum með dýrum og risaeðlum og sonna, enn það var svona ágætt fær 3 störnur af 5. Veðrið er frekar þægilegt ekki of heitt eða of kalt.
1. Mai þá er frí dagur hjá Kínverjum í 3 daga. Og það var allt troðið skoh! allar lestar voru fullar og allar götur voru fullar af fólki. Rosaleg skemmtileg tilviljun.
Kv Ari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2012 | 13:00
Shanghai Pudong
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2012 | 12:28
Ég er á DoubleTree By Hilton
889 Yanggao nan Road, Pudong Shanghai 200127 P.R. China
Maður getur ekki farið á facebook eða Youtube.com :/
Hvernig á maður að láta vita af sér ef eitthvað kemur fyrir ?
Þetta Komminista þjóðfélag er ekki að gera sig skoh :/
Kveðja frá Shanghai
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2012 | 18:17
Ég er með Geðhvörf sem eru búin að gera mig að því sem ég er í dag.
Það er einginn skömm að vera með geðhvörf eða einhver geðveiki.
Ég er stoltur að geta staðið fyrir framan fólk og sagt, já ég er með geðhvörf og hvað með það. Ég er rosalega hamingjusamur og get verið ofsa hamingjusamur og svo get ég farið alveg niður. Ég var með fordóma kaknvart sjálfum mér, enn ekki lengur, ég veit hvar ég stend og ég veit þegar ég fer að veikjast. Hugarafl hefur hjálpað mér í geggnum þetta allt saman. Og ég er orðinn ég. Ég vissi ekki hvað væri að mér í gamla daga, mér fannst ég vera sterkastur í heimi og gæti bjargað öllum og svo sé ég að þetta er auddað rángt. Þetta kallast Valdefling í verki að vera meðvitaður um hlutinna. Ef ég væri það ekki þá væri ég ekki hér í dag. Hugarafl á afmæli núna 5. Júní. sama dag og ég á afmæli og þá verður rúmrusk og allir í náttfötum með gjörninga og skemmtun. Enn annars er ég voðalega niðri núna og það er eins og ég hafi mist alla frá mér og getað ekki talað við neinn og ég veit ekki hvað ég á að gera ef eitthvað gerist. Ég hef Hugarafl til að tala við og það er rosalega gott. Og ég vill þakka Hugarafli fyrir allt sem það hefur gert fyrir mig :*
Kv Ari Josepsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2012 | 00:44
Svona versla ég þegar ég versla fyrir aðra í USA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
AriJosepsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Video Frá mér
- Video of me Video of me
- Youtube video-in mín Video of me
- ToppListinn Vefsvæði
Bloggvinir
- annabjo
- flinston
- asdisran
- birgitta
- birnast
- gattin
- tilfinningar
- eurovision
- eyglohardar
- ea
- gesturgudjonsson
- eddabjo
- gudnym
- topplistinn
- gydadrofn
- heimssyn
- hildurhelgas
- don
- hugarafl
- id
- joik7
- joninaottesen
- kiza
- engilstina
- kristjanhm
- bestalitla
- mode
- morgunbladid
- omarragnarsson
- ragnar73
- sigvardur
- sveinneh
- stormsker
- vefritid
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar